fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

City komið á fullt í reyna að fá Cherki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið á fullt í það að reyna að kaupa Rayan Cherki miðjumann Lyon. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Cherki er öflugur sóknarsinnaður miðjumaður en City skoðar hann og Morgan Gibbs-White hjá Nottingham Forest.

Tijjani Reijnders er að ganga í raðir City frá AC Milan en hollenski miðjumaðurinn spilar aftar á vellinum.

Pep Guardiola stjóri City vill bæta við lið sitt í sumar til að reyna að finna taktinn aftur.

Cherki er til sölu en fleiri lið hafa skoðað miðjumann Lyon sem átti gott tímabil í ár í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu