fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 07:00

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breytingar hafa verið gerðar á leikjum í Bestu deild karla og kvenna.

Í Bestu deild kvenna er um að ræða leik Fram og Tindastóls þann 23. maí. Hann hefst nú kl. 17:30, en áður átti hann að hefjast hálftíma síðar.

Besta deild kvenna
Fram – Tindastóll
Var: Föstudaginn 23. maí kl. 18.00 á Lambhagavellinum
Verður: Föstudaginn 23. maí kl. 17.30 á Lambhagavellinum

Í Bestu deild karla er um að ræða leik KR og Fram. Hann fer nú fram föstudaginn 23. maí kl. 19:30, en hann átti að fara fram sunnudaginn 25. maí klukkan 19:15.

Besta deild karla
KR – Fram
Var: Sunnudaginn 25. maí kl. 19.15 á AVIS vellinum
Verður: Föstudaginn 23. maí kl. 19.30 á AVIS vellinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur