Breytingar hafa verið gerðar á leikjum í Bestu deild karla og kvenna.
Í Bestu deild kvenna er um að ræða leik Fram og Tindastóls þann 23. maí. Hann hefst nú kl. 17:30, en áður átti hann að hefjast hálftíma síðar.
Besta deild kvenna
Fram – Tindastóll
Var: Föstudaginn 23. maí kl. 18.00 á Lambhagavellinum
Verður: Föstudaginn 23. maí kl. 17.30 á Lambhagavellinum
Í Bestu deild karla er um að ræða leik KR og Fram. Hann fer nú fram föstudaginn 23. maí kl. 19:30, en hann átti að fara fram sunnudaginn 25. maí klukkan 19:15.
Besta deild karla
KR – Fram
Var: Sunnudaginn 25. maí kl. 19.15 á AVIS vellinum
Verður: Föstudaginn 23. maí kl. 19.30 á AVIS vellinum