fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Manchester tók Lamborghini Urus bifreið sem Andre Onana markvörður Manchester United af honum á miðvikudag.

Ástæðan er sú að Onana hafði gleymt að tryggja ökutæki sitt og er það með öllu bannað í Bretlandi.

Vinur Onana var að keyra bílinn þegar lögreglan stoppaði ökutækið, var bíllinn síðar tekinn upp á kranabíl og farið með hann í burtu.

Bifreiðin kostar 350 þúsund pund eða um 60 milljónir króna. Onana þarf nú að leysa ökutækið út með því að kaupa sér tryggingu.

Onana er á sínu öðru ári hjá United en hann gæti farið í sumar eftir röð mistaka undir stjórn Ruben Amorim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“