fbpx
Mánudagur 06.október 2025
433Sport

Stórt skref fyrir Borgnesinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. mars 2025 10:11

Frá Borgarnesi. Mynd: Pjetur Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í síðustu viku.

Framkvæmdir við húsið hefjast á næstu vikum og áætlað er að húsið verði tekið í notkun haustið 2026.

Nýja húsið verður byggt á íþróttasvæðinu í Borgarnesi þar sem sundlaug og íþróttahús eru.

Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri KSÍ, var viðstaddur viðburðinn og gaf Borgfirðingum fótbolta í tilefni dagsins en knattspyrna verður í aðalhlutverki í nýja íþróttahúsinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær rándýr stjarna Liverpool undankomuleið strax eftir hörmulega byrjun?

Fær rándýr stjarna Liverpool undankomuleið strax eftir hörmulega byrjun?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sökuð um ógeðsleg ummæli í garð keppanda í vinsælum þætti á BBC

Sökuð um ógeðsleg ummæli í garð keppanda í vinsælum þætti á BBC
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svekktur að sjá ekki Gylfa Þór í landsliðshópnum – Nefnir mann sem hefði mátt víkja í staðinn

Svekktur að sjá ekki Gylfa Þór í landsliðshópnum – Nefnir mann sem hefði mátt víkja í staðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leggur til breytingar á deild þeirra bestu – Verið að hjálpa stóru strákunum

Leggur til breytingar á deild þeirra bestu – Verið að hjálpa stóru strákunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum miðjumaður United gæti tekið tímabundið við verði Amorim rekinn

Fyrrum miðjumaður United gæti tekið tímabundið við verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola ánægður með gremju Haaland í viðtölum

Guardiola ánægður með gremju Haaland í viðtölum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ornstein fullyrðir að United sé ekkert að ræða það að reka Amorim

Ornstein fullyrðir að United sé ekkert að ræða það að reka Amorim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas sleginn yfir uppsögn Davíðs – „Ég ætla þá rétt að vona það“

Tómas sleginn yfir uppsögn Davíðs – „Ég ætla þá rétt að vona það“