fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Feyenoord sendi AC Milan úr leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 19:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Feyenoord henti AC Milan úr Meistaradeildinni í fyrsta leik kvöldsins.

Liðin mættust í seinni leik sínum í umspili um sæti í 16-liða úrslitum, en hollenska liðið vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli.

Santiago Gimenez kom Milan yfir strax á 1. mínútu í kvöld og staðan var 1-0 í hálfleik.

Snemma í seinni hálfleik fékk hins vegar Theo Hernandez í liði Milan rautt spjald og um 20 mínútum síðar var Feyenoord búið að jafna. Þá skoraði Julian Carranza.

Meira var ekki skorað og Feyenoord fer því áfram með 2-1 sigri samanlagt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur