fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ansi kaldhæðinn í gær er hann ræddi við blaðamenn eftir leik í enska bikarnum.

City spilaði við Leyton Orient og vann 2-1 sigur þar sem Nico Gonzalez spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið en fór útaf vegna meiðsla.

Guardiola býður leikmanninn einfaldlega velkominn til Englands og virtist gagnrýna dómgæslu landsins ansi hressilega með sínum ummælum.

,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina og í heim dómarana,“ sagði Guardiola eftir leikinn.

,,Kannski vissi hann af vinnubrögðum dómarana því ég átta mig á því að þetta er alls ekki auðvelt. Það er ekki auðvelt að spila gegn liði í þriðju deild.“

,,Án VAR þá er þetta erfiðara því þeir eru ekki vanir því. Ég veit að þetta er lið í þriðju deild en þeir misstu af einu eða tveimur atvikum.“

,,Ég veit ekki hversu alvarlega meiddur hann er en hann gat ekki haldið áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir að Salah sé á blaði

Staðfestir að Salah sé á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Í gær

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Í gær

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah