fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ansi kaldhæðinn í gær er hann ræddi við blaðamenn eftir leik í enska bikarnum.

City spilaði við Leyton Orient og vann 2-1 sigur þar sem Nico Gonzalez spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið en fór útaf vegna meiðsla.

Guardiola býður leikmanninn einfaldlega velkominn til Englands og virtist gagnrýna dómgæslu landsins ansi hressilega með sínum ummælum.

,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina og í heim dómarana,“ sagði Guardiola eftir leikinn.

,,Kannski vissi hann af vinnubrögðum dómarana því ég átta mig á því að þetta er alls ekki auðvelt. Það er ekki auðvelt að spila gegn liði í þriðju deild.“

,,Án VAR þá er þetta erfiðara því þeir eru ekki vanir því. Ég veit að þetta er lið í þriðju deild en þeir misstu af einu eða tveimur atvikum.“

,,Ég veit ekki hversu alvarlega meiddur hann er en hann gat ekki haldið áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England