fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Chelsea sendir inn fyrirspurn til Bayern Munchen

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er á eftir Mathys Tel, leikmanni Bayern Munchen. Nokkrir miðlar greina frá þessu.

Tel er 19 ára gamall og getur leyst allar stöðurnar fremst á vellinum.

Chelsea hefur nú spurst fyrir um leikmanninn, sem er í aukahlutverki í liði Vincent Kompany í Þýskalandi.

Tel gekk í raðir Bayern fyrir tveimur og hálfu ári frá Rennes. Hann er franskur U-21 árs landsliðsmaður og talið mikið efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur