fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Tvö ensk stórlið horfa til Parísar – Arftaki Rashford á Old Trafford?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 10:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kang-in Lee, leikmaður Paris Saint-Germain, er orðaður við ensku úrvalsdeildina um þessar mundir.

Lee gekk í raðir PSG 2023 en er opinn fyrir því að leita annað í félagaskiptaglugganum í þessum mánuði.

Spænska blaðið Relevo greinir frá því að Manchester United hafi augastað á leikmanninum og að hann gæti jafnvel tekið stöðu Marcus Rashford í hópnum.

Rashford er sennilega á förum en hann er alls ekki inni í myndinni hjá Ruben Amorim á Old Trafford.

Þá segir The Athletic að Arsenal skoði þann möguleika að reyna að fá Lee, sem getur spilað úti á kanti og framarlega á miðjunni, á láni í janúar til að auka breiddina hjá sér.

Lee er kominn með 6 mörk í 24 leikjum á þessari leiktíð með PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu