fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Tvö ensk stórlið horfa til Parísar – Arftaki Rashford á Old Trafford?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 10:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kang-in Lee, leikmaður Paris Saint-Germain, er orðaður við ensku úrvalsdeildina um þessar mundir.

Lee gekk í raðir PSG 2023 en er opinn fyrir því að leita annað í félagaskiptaglugganum í þessum mánuði.

Spænska blaðið Relevo greinir frá því að Manchester United hafi augastað á leikmanninum og að hann gæti jafnvel tekið stöðu Marcus Rashford í hópnum.

Rashford er sennilega á förum en hann er alls ekki inni í myndinni hjá Ruben Amorim á Old Trafford.

Þá segir The Athletic að Arsenal skoði þann möguleika að reyna að fá Lee, sem getur spilað úti á kanti og framarlega á miðjunni, á láni í janúar til að auka breiddina hjá sér.

Lee er kominn með 6 mörk í 24 leikjum á þessari leiktíð með PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho