fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar Virgil van Dijk, miðvarðar Liverpool, upplýstu Real Madrid um áhuga hans á að ganga í raðir spænska risans en því var hafnað.

Það er spænska blaðið Relevo sem heldur þessu fram, en Van Dijk verður samningslaus í sumar og getur rætt við félög núna um að fara þangað frítt eftir tímabilið.

Á hann að hafa viljað ganga í raðir Real Madrid sem vildi ekki fá hann þar sem hann er kominn yfir sitt besta skeið á ferlinum.

Liverpool er í vandræðum með samninga stórstjarna liðsins en Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold eru einnig að renna út á samningi.

Það þykir einmitt ansi líklegt um þessar mundir að Trent gangi í raðir Real Madrid eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það