fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar Virgil van Dijk, miðvarðar Liverpool, upplýstu Real Madrid um áhuga hans á að ganga í raðir spænska risans en því var hafnað.

Það er spænska blaðið Relevo sem heldur þessu fram, en Van Dijk verður samningslaus í sumar og getur rætt við félög núna um að fara þangað frítt eftir tímabilið.

Á hann að hafa viljað ganga í raðir Real Madrid sem vildi ekki fá hann þar sem hann er kominn yfir sitt besta skeið á ferlinum.

Liverpool er í vandræðum með samninga stórstjarna liðsins en Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold eru einnig að renna út á samningi.

Það þykir einmitt ansi líklegt um þessar mundir að Trent gangi í raðir Real Madrid eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær