fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Ætla að eyða um 300 milljónum ef Pep fer

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Mirror greinir frá því að Manchester City ætli að eyða allt að 300 milljónum punda í leikmenn ef Pep Guardiola yfirgefur félagið 2025.

Margir búast við því að Guardiola yfirgefi City eftir tímabilið en hann hefur náð ótrúlegum árangri undanfarin ár.

City er ekki í hættu á að brjóta fjárlög UEFA en liðið þénaði alls 140 milljónir punda í sumarglugganum.

City er því í góðri stöðu hjá UEFA og getur eytt ansi góðri upphæð næsta sumar sem verður mögulega undir nýjum stjóra.

Guardiola hefur sjálfur afrekað allt sem hann hefur viljað afreka hjá City og gæti reynt við nýja áskorun á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London

Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misboðið yfir aðförinni að séra Friðriki og stofna samtök – „Með ólíkindum hve lítið þarf til að fella löngu liðna menn án dóms og laga“

Misboðið yfir aðförinni að séra Friðriki og stofna samtök – „Með ólíkindum hve lítið þarf til að fella löngu liðna menn án dóms og laga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?
433Sport
Í gær

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“
433Sport
Í gær

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið