fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Hræðilega vandræðalegt augnablik þegar Declan Rice mætti í enska landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta verður á TikTok og Youtube,“ sagði Declan Rice eftir frekar vandræðalegt faðmlag við starfsmann enska landsliðsins.

Rice var að mæta til leiks hjá landsliðinu þegar starfsmaður landsliðsins ætlaði að gefa honum faðmlag.

Rice ætlaði hins vegar aðeins að færa henni vegabréfið og úr varð ansi vandræðalegt augnablik.

England mætir Írlandi á laugardag sem verður fyrsti landsleikur Heimis Hallgrímssonar með Íra.

Atvikið með Rice er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það