fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Völsungur í Lengjudeildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 16:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Völsungur fer upp í Lengjudeildina á þessu tímabili en liðið valtaði yfir KFA í lokaumferðinni.

Leiknum lauk með 8-3 sigri Völsungs á útivelli sem hafnar í öðru sætinu með 43 stig, átta sitgum á eftir Selfoss.

Selfoss var búið að tryggja sig upp fyrir lokaumferðina og gerði 2-2 jafntefli við Ægi á sama tíma.

Víkingur Ólafsvík og þróttur Vogum gerðu sitt og unnu sína leiki en enda stigi fyrir neðan Völsung í þriðja og fjórða sæti.

Reynir Sandgerði og KF fara niður en þau töpuðu bæði sínum leikjum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki