fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Mikael hættur sem þjálfari KFA

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson er hættur sem þjálfari KFA í 2. deild karla en frá þessu greinir Kristján Óli
Sigurðsson.

Mikael og Kristján eru saman í hlaðvarpsþættinum Þungavigtinni sem er í umsjón Ríkharðs Óskars Guðnasonar, betur þekktur sem Rikki G.

,,Mikael Nikulásson er hættur sem þjálfari KFA. Ræðum í Vigtinni á morgun,“ skrifaði Kristján seint í gærkvöldi.

KFA hefur tapað þremur leikjum í röð í 2. deildinni og situr í fjórða sæti er 15 umferðir eru búnar.

Mikael þjálfaði KFA einnig á síðustu leiktíð en hann var áður á mála hjá Njarðvík þar sem honum var segið upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist