fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Juventus hefur áhuga á að kaupa Sterling

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vill kaupa Raheem Sterling kantmann Chelsea en enska félagið er tilbúið að losa sig við þennan launahæsta leikmann liðsins.

Sterling er með 325 þúsund pund á viku en Enzo Maresca nýr þjálfari Chelsea hefur litla trú á kappanum.

Chelsea er að reyna að losa sig við leikmenn þessa dagana en félagið er með rúmlega 40 leikmenn í aðalliðinu.

Sterling er samkvæmt Telegraph áhugasamur um að fara til Juventus en Thiago Motta tók við þjálfun liðsins í sumar.

Sterling átti frábær ár hjá Manchester City áður en hann kom til Chelsea þar sem hann líkt og allt félagið hefur ekki fundið taktinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki