fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Suarez svarar fyrrum leikmanni United – Sakar hann um vanvirðingu

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, fyrrum leikmaður Liverpool, svaraði Andreas Pereira, fyrrum leikmanni Manchester United, fullum hálsi í gær.

Pereira gerði marga reiða á dögunum er hann vildi meina að Brasilía væri með mun betri leikmenn innanborðs en Úrúgvæ.

Annað kom í ljós í útsláttarkeppni Copa America þar sem Úrúgvæ sló 2019 meistarana úr leik í vítakeppni.

Suarez bendir á að Úrúgvæ sé með heimsklassa leikmenn í sínum röðum og að það sé vitleysa að segja að Brassarnir séu með mun betra lið.

,,Við erum með bestu miðjumenn heims í okkar liði, þeir eru í heimsklassa,“ sagði Suarez við blaðamenn.

,,Til þess að tjá þig um Úrúgvæ þá þarftu að sýna aðeins meiri virðingu og þekkja sögu landsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið