fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðji flokkur KR gerði afskaplega góða hluti í Portúgal fyrr í mánuðinum en keppt var á Ibercup mótinu sem fór fram í Estoril sem er nálægt höfuðborginni Lissabon.

KR-ingarnir ungu gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið en strákarnir höfðu betur gegn öflugu portúgölsku liði í úrslitum.

Ekki nóg með heldur vann KR alla leikina í riðlinum og fengu aðeins eitt mark á sig úr opnum leik.

Einn leikur fór alla leið í vítaspyrnukeppni en þar lagði KR andstæðinga sína í 8-liða úrslitum og fór að lokum alla leið.

Jón Páll Leifsson var með í för í ferðinni og tók upp skemmtilegt myndband þar sem má sjá svipmyndir úr úrslitaleiknum.

Flottur árangur hjá efnilegum strákum en myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi