fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 21:11

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 1 Tikves
0-1 Edin Spahiu(‘9)
1-1 Kristinn Steindórsson(’44)
2-1 Höskuldur Gunnlaugsson(’53)
3-1 Kristófer Ingi Kristinsson(’85)

Breiðablik er komið áfram í forkeppni Sambandsdeildarinnar eftir leik gegn Tikves frá Makedóníu í kvöld.

Blikar töpuðu fyrri leiknum 3-2 ytra eftir að hafa komist í 2-0 og allt opið fyrir seinni leikinn.

Tikves komst yfir í leiknum eftir aðeins níu mínútur en þeir íslensku jöfnuðu metin er stutt var eftir af fyrri hálfleik.

Breiðablik bætti svo við tveimur mörkum í seinni hálfleik og tryggði sér áfram samanlagt 5-4.

Næsti andstæðingur Breiðabliks er FC Drita frá Kosovó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Í gær

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð