fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 21:11

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 1 Tikves
0-1 Edin Spahiu(‘9)
1-1 Kristinn Steindórsson(’44)
2-1 Höskuldur Gunnlaugsson(’53)
3-1 Kristófer Ingi Kristinsson(’85)

Breiðablik er komið áfram í forkeppni Sambandsdeildarinnar eftir leik gegn Tikves frá Makedóníu í kvöld.

Blikar töpuðu fyrri leiknum 3-2 ytra eftir að hafa komist í 2-0 og allt opið fyrir seinni leikinn.

Tikves komst yfir í leiknum eftir aðeins níu mínútur en þeir íslensku jöfnuðu metin er stutt var eftir af fyrri hálfleik.

Breiðablik bætti svo við tveimur mörkum í seinni hálfleik og tryggði sér áfram samanlagt 5-4.

Næsti andstæðingur Breiðabliks er FC Drita frá Kosovó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“