fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Messi: ,,Real Madrid er besta lið heims“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 19:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er besta lið heims í dag ef þú spyrð Lionel Messi, fyrrum leikmann Barcelona, en hann þekkir vel til Spánar.

Messi er einn besti ef ekki besti leikmaður í sögu Barcelona en hann er í dag leikmaður Inter Miami í Bandaríkjunum.

Messi viðurkennir að Real sé besta lið heims í dag eftir að hafa unnið Meistaradeildina á dögunum gegn Dortmund.

Argentínumaðurinn nefnir einnig Pep Guardiola og hans menn í Manchester City og segir að þeir séu bestir þegar kemur að spilamennsku.

,,Besta lið heims? Real Madrid, þeir eru Evrópumeistararnir,“ sagði Messi í samtali við InfoBae.

,,Real Madrid er besta liðið en ef við tökum spilamennskuna þá er Manchester City það besta undir leiðsögn Pep, þá eru þeir bestir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið