fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Messi: ,,Real Madrid er besta lið heims“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 19:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er besta lið heims í dag ef þú spyrð Lionel Messi, fyrrum leikmann Barcelona, en hann þekkir vel til Spánar.

Messi er einn besti ef ekki besti leikmaður í sögu Barcelona en hann er í dag leikmaður Inter Miami í Bandaríkjunum.

Messi viðurkennir að Real sé besta lið heims í dag eftir að hafa unnið Meistaradeildina á dögunum gegn Dortmund.

Argentínumaðurinn nefnir einnig Pep Guardiola og hans menn í Manchester City og segir að þeir séu bestir þegar kemur að spilamennsku.

,,Besta lið heims? Real Madrid, þeir eru Evrópumeistararnir,“ sagði Messi í samtali við InfoBae.

,,Real Madrid er besta liðið en ef við tökum spilamennskuna þá er Manchester City það besta undir leiðsögn Pep, þá eru þeir bestir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“