fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Dónaskapur Englendingsins á Dalvík náðist á myndband – „Fuck off“

433
Fimmtudaginn 6. júní 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Arthur Brazell, þjálfari Gróttu í Lengjudeild karla missti sig í gleðinni síðasta laugardag þegar liðið heimsótti Dalvík/Reyni.

Brazell fékk tvö gul spjöld í leiknum fyrir kjaftbrúk og þar með rauða spjaldið frá Gunnari Hafliðasyni dómara leiksins.

Myndband náðist af því þegar Brazell var með dónaskap og las yfir varamannabekk Dalvíkur/Reynis.

„Fuck off,“ sagði Brazell til að byrja með og fékk gula spjaldið fyrir það.

Eftir einhver orðaskipti við bekk Dalvíkur/Reynis hélt Brazell svo áfram og virtist klár í að takast á. „Hvað ætlar þú að gera?,“ sagði þjálfarinn.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi