fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

United til í að virkja klásúluna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. júní 2024 19:00

Joshua Zirkzee. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að undirbúa tilboð í Joshua Zirkzee, sóknarmann Bologna. Félagið er til í að virkja klásúlu í samningi hans.

Telegraph segir frá þessu en klásúlan í samningi hans hljóðar upp á 33,8 milljónir punda.

Zirkzee skoraði 11 mörk í Serie A á síðustu leiktíð. Hann getur spilað sem fremsti maður en einnig fyrir aftan framherja.

United þarf að selja til að kaupa inn í sumar. Félagið hefur einnig áhuga á Jarrad Branthwaite.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham á meðal fjölda liða sem vilja Sterling

Tottenham á meðal fjölda liða sem vilja Sterling
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirgefur Arsenal formlega í dag

Yfirgefur Arsenal formlega í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera hjá liði Alberts – Tveir frá Lundúnaliðinu gætu komið fyrir gluggalok

Nóg að gera hjá liði Alberts – Tveir frá Lundúnaliðinu gætu komið fyrir gluggalok
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn