fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Segir að nokkrir séu reiðir yfir þessari ákvörðun Southgate

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Roy Keane efast um þá ákvörðun Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, að spila Trent Alexander-Arnold, á miðjunni í leik liðsins gegn Serbíu í fyrstu umferð riðlakeppni EM.

Trent, sem er að upplagi bakvörður, var mættur á miðjuna fyrir leikinn gegn Serbum, sem vannst 1-0, en telur Keane að aðrir miðjumenn séu allt annað en sáttir við þetta.

„Ef þú ert miðjumaður í þessum hóp og sérð hægri bakvörð valinn á undan þér í leik á þesu stigi ertu ekki glaður,“ segir Keane.

„Ég held að Gareth vilji koma (Conor) Gallagher í liðið. Hann er ekki hræddur við að taka óvinsælar ákvarðanir. Það verður talið frekar varnarsinnað.“

Næsti leikur Englands er gegn Danmörku á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í dag

Arsenal skrifaði söguna í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er