fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Arsenal skoðar leikmann sem Tottenham henti burt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Portúgal er Arsenal að skoða það að kaupa Marcus Edwards sóknarmann Sporting Lisbon.

Edwards er 25 ára gamall en hann fór frítt frá Tottenham fyrir fimm árum.

Hann hefur átt ágætis spretti í liði Sporting en hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Ruben Amorim.

Arsenal var með bestu varnarlínu ensku deildarinnar í fyrra en nú þarf að styrkja sóknarleikinn.

Líklegt er að Edwards yrði í aukahlutverki hjá Arsenal en hann er enskur og spilaði fyrir öll yngri landslið Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan