fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Rooney segir að Gerrard hafi verið betri en Lampard og Scholes

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 07:00

Gerrard í leiknum gegn Chelsea / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, goðsögn Manchester United, segir að Steven Gerrard hafi verið betri eða fullkomnari leikmaður en bæði Frank Lampard og Paul Scholes.

Rooney lék með öllum þessum leikmönnum en lang mest með Scholes hjá Manchester United.

Lampard og Gerrard voru einungis samherjar Rooney í enska landsliðinu en um er að ræða nokkra af bestu miðjumönnum í sögu Englands.

,,Paul Scholes, Steven Gerrard og Frank Lampard eru allir mismunandi leikmenn,“ sagði Rooney.

,,Ef þú horfir á alla eiginleikana þá er Stevie sá besti, hann getur varist, gefið boltann, tæklað, hlaupið, skorað mörk og tekið föst leikatriði.“

,,Ef þú tekur saman allt þá er hann bestur af þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra