fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag segist eiga skilið að fá sumarfrí

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er sterklega orðaður við brottför en eigendur félagsins eru taldir ætla að sparka honum í sumar.

Ten Hag mun stýra sínum síðasta leik allavega í bili í dag er United mætir Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins.

Hollendingurinn hafði ekki mikið að segja um orðrómana en segist eiga sumarfrí skilið enda vinnan búin í bili eftir helgi.

,,Við höfum nú þegar talað saman og á sunnudaginn þá ætla ég í sumarfrí. Ég á það skilið,“ sagði Ten Hag.

,,Það er ekki nauðsynlegt[að fá staðfestingu frá eigendunum], við stefnum á næsta tímabil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Í gær

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514