fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2024 08:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt komið í bál og brand hjá Barcelona og nú segja miðlar þar í landi að Xavi verði rekinn úr starfi. ALlt eftir að félagið grátbað hann um að vera áfram.

Xavi tók ákvörðun fyrr á tímabilinu að hætta eftir það en þegar líða tók á tímabilið fór Joan Laporta forseti félagsins að grátbiðja hann um að vera áfram.

Það bar árangur og fyrir nokkrum vikum tók Xavi ákvörðun um að vera áfram.

Nú undanfarið hafa hann og Laporta svo rifist, Xavi er ósáttur með það hversu lítill peningur er til að styrkja hópinn en hann telur Laporta hafa logið af sér framan af tímabilinu.

Við þetta á Laporta að hafa orðið brjálaður og hefur tekið ákvörðun um að reka Xavi úr starfi en fjöldi miðla á Spáni segir frá þessu í dag.

Hansi Flick er nefndur til sögunnar sem næsti þjálfari Barcelona og Rafa Márquez sem stýrir varaliði félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta