fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Ten Hag tjáir sig um Bruno Fernandes í kjölfar orðróma um leikmanninn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, minnti á mikilvægi Bruno Fernandes, fyrirliða liðsins, á blaðamannafundi í dag. Hann var spurður út í framtíð Portúgalans sem hefur verið orðaður annað.

Fernandes hefur verið hjá Untied síðan í janúar 2020 og verið hvað besti leikmaður liðsins síðan.

Nú eru hins vegar fréttir á kreiki um að kappinn vilji fara annað í sumar.

„Eins og ég sagði í síðustu viku er hann mjög mikilvægur leikmaður fyrir okkur. Öll árin sín hérna hefur hann verið mjög mikilvægur. Hann býr til flest færin í deildinni og er með svo mörg mörk og stoðsendingar,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi í dag.

Samningur Fernandes rennur út 2026 en möguleiki er á árs framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson