fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

England: Villa sex stigum á undan Tottenham – Palace skoraði fimm

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fjör í fyrstu þremur leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni en alls 13 mörk voru skoruð og skemmtunin mikil.

Everton vann dýrmætan sigur á Nottingham Forest í fallbaráttunni og fagnaði þremur stigum á Goodison Park.

Aston Villa styrkti stöðu sína í fjórða sæti með 3-1 sigri á Bournemouth og er nú sex stigum á undan Tottenham sem er sæti neðar.

Tottenham á þó leik til góða en mun spila við Arsenal á heimavelli í næstu umferð.

Markasúpa dagsins var þá á Selhurst Park þar sem Crystal Palace vann lið West Ham 5-2 þar sem tvö sjálfsmörk voru skoruð.

Everton 2 – 0 Nott. Forest
1-0 Idrissa Gueye(’29)
2-0 Dwight McNeil(’76)

Aston Villa 3 – 1 Bournemouth
0-1 Dominic Solanke(’31, víti)
1-1 Morgan Rogers(’45)
2-1 Moussa Diaby(’57)
3-1 Leon Bailey (’78)

Crystal Palace 5 – 2 West Ham
1-0 Michael Olise(‘7)
2-0 Eberechi Eze(’16)
3-0 Emerson(’20, sjálfsmark)
4-0 Jean Philippe Mateta(’31)
4-1 Michail Antoni (’40)
5-1 Jean Philippe Mateta(’64)
5-2 Tyrick Mitchell (’89, sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi