fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Liverpool hefur engan áhuga á Motta

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 16:22

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum Give Me Sport er Liverpool alls ekki að horfa til þjálfarans Thiago Motta sem vinnur hjá Bologna.

Motta hefur gert frábæra hluti sem aðalþjálfari Bologna og hefur verið orðaður við starfið á Anfield í vetur.

Jurgen Klopp mun kveðja Liverpool eftir tímabilið og er ljóst að þeir ensku þurfa á nýjum manni að halda fyrir næsta tímabil.

Það er Fabrizio Romano, einn virtasti blaðamaður fótboltans, sem segir að Motta sé einfaldlega ekki á óskalista Liverpool.

Margir menn hafa verið orðaðir við Liverpool sem hefur verið á mikilli uppleið undanfarin ár undir stjórn Klopp.

Niko Kovac, fyrrum stjóri Bayern Munchen, hefur verið nefndur en í sömu grein er greint frá því að Liverpool hafi engan áhuga á hans starfskröftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar