fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Todd Boehly lætur ljóta söngva ekki á sig fá og hefur trú á verkefninu hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 19:30

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly stjórnarformaður og eigandi Chelsea lætur ljóta söngva stuðningsmanna félagsins ekki á sig fá og ætlar að halda áfram með verkefni sitt.

Boehly hefur sett mikla fjármuni inn í félaigð ásamt eigendum félagsins og keypt marga leikmenn.

Öll eyðslan hefur hins vegar ekki skilað sér og situr Chelsea um miðja deild á Englandi.

„Við verðum bara að láta þetta þróast, gefa þessum leikmönnum tækifæri á því að fara úr því að verða frábærir leikmenn og breytast í frábært lið,“ segir Boehly.

„Það er gott að stuðningsmönnum sé ekki sama en það slæma er að þetta snertir þau kannski of mikið.“

„Það verður til þess að þeir verða pirraðir út í leikmenn og eigendur, við verðum bara að halda áfram og lifa með þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið