fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Manchester City sættir sig við milljarða tap

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 09:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er búið að sætta sig við að félagið muni tapa hressilega á félagaskiptum Kalvin Phillips.

Phillips gekk í raðir City frá Leeds sumarið 2022 fyrir 42 milljónir punda. Hann var þó aldrei inni í myndinni hjá Pep Guardiola og í janúar á þessu ári var hann lánaður til West Ham út leiktíðina.

Þar hefur ekkert gengið og er Phillips allt annað en vinsæll hjá stuðningsmönnum.

Daily Mail segir nú frá því að City sé reiðubúið að selja Phillips í sumar og átti sig á því að það fái ekkert nálægt þeim 42 milljónum punda sem félagið borgaði fyrir hann.

Samkvæmt frétt breska miðilsins sættir City sig við um 30 milljónir punda fyrir leikmanninn, sem á enn rúm fjögur ár eftir af samningi sínum við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Í gær

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi