fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Manchester City sættir sig við milljarða tap

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 09:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er búið að sætta sig við að félagið muni tapa hressilega á félagaskiptum Kalvin Phillips.

Phillips gekk í raðir City frá Leeds sumarið 2022 fyrir 42 milljónir punda. Hann var þó aldrei inni í myndinni hjá Pep Guardiola og í janúar á þessu ári var hann lánaður til West Ham út leiktíðina.

Þar hefur ekkert gengið og er Phillips allt annað en vinsæll hjá stuðningsmönnum.

Daily Mail segir nú frá því að City sé reiðubúið að selja Phillips í sumar og átti sig á því að það fái ekkert nálægt þeim 42 milljónum punda sem félagið borgaði fyrir hann.

Samkvæmt frétt breska miðilsins sættir City sig við um 30 milljónir punda fyrir leikmanninn, sem á enn rúm fjögur ár eftir af samningi sínum við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar