fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Aston Villa vann Hákon og félaga en allt er opið fyrir seinni leikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 21:00

Hákon Arnar í leiknum í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í Sambandsdeildinni. Um var að ræða fyrri leiki í 8-liða úrslitum.

Í Birmingham tók Aston Villa á móti Lille, en Hákon Arnar Haraldsson var á sínum stað í byrjunarliði franska liðsins.

Villa byrjaði vel og hinn sjóðheiti Ollie Watkins kom þeim yfir á 13. mínútu. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

John McGinn tvöfaldaði forskot Villa á 56. mínútu og útlitið orðið gott. Bafode Diakaite minnkaði hins vegar muninn fyri Lille á 83. mínútu. Lokatölur 2-1 fyrir seinni leikinn í Frakklandi og allt galopið.

Í hinum leiknum vann Club Brugge 1-0 sigur á PAOK. Norðmaðurinn Hugo Vetlesen skoraði eina mark leiksins á 6. mínútu.

Seinni leikirnir fara fram eftir slétta viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt