fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Aston Villa vann Hákon og félaga en allt er opið fyrir seinni leikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 21:00

Hákon Arnar í leiknum í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í Sambandsdeildinni. Um var að ræða fyrri leiki í 8-liða úrslitum.

Í Birmingham tók Aston Villa á móti Lille, en Hákon Arnar Haraldsson var á sínum stað í byrjunarliði franska liðsins.

Villa byrjaði vel og hinn sjóðheiti Ollie Watkins kom þeim yfir á 13. mínútu. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

John McGinn tvöfaldaði forskot Villa á 56. mínútu og útlitið orðið gott. Bafode Diakaite minnkaði hins vegar muninn fyri Lille á 83. mínútu. Lokatölur 2-1 fyrir seinni leikinn í Frakklandi og allt galopið.

Í hinum leiknum vann Club Brugge 1-0 sigur á PAOK. Norðmaðurinn Hugo Vetlesen skoraði eina mark leiksins á 6. mínútu.

Seinni leikirnir fara fram eftir slétta viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ