fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Eiginkonurnar setja 20 milljónir í púkk til að tryggja öryggi sitt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 20:00

Sasha Attwood unnusta Jack Grealish verður líklega í hópnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkonur enskra landsliðsmanna ætla að borga um 20 milljónir í sumar til að vera með sérþjálfaða öryggisverði á Evrópumótinu.

Konurnar og eiginmenn þeirra vilja auka öryggi þeirra á mótinu þar sem óttinn við hryðjuverk er nokkur.

Evrópumótið í knattspyrnu hefst eftir 75 daga í Þýskalandi en stríðsástand í heiminum og árás ISIS liða í Moskvu á dögunum hefur skapað auknar áhyggjur.

„Við erum að skipuleggja málin enn betur en áður og undirbúum okkur undir allar mögulegar árásir,“ sagði Nancy Faeser ráðherra í Þýskalandi.

Í Þýskalandi eru aðilar þar í landi að skipuleggja sig vel og ætla að gera allt til þess að koma í veg fyrir árásir af þessu tagi.

Hins vegar vilja konur landsliðsmanna frá Englandi frekar kaupa sér þjónustu af aðilum sem þekkja erfiðar aðstæður, frekar en að láta starfsmenn enska sambandsins sjá um málin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Í gær

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar