fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Reksturinn í molum hjá Fjölni – Tugmilljóna tap á síðasta ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að rekstur knattspyrnudeildar Fjölnis er í málum, tekjur félagsins á síðasta ári hrundu á milli ára en þrátt fyrir það var aukning í útgjöldum.

Knattspyrnudeild Fjölnis hefur birt ársreikning sinn fyrir síðasta ár, tap félagsins á rekstrinum var tæpar 45 milljónir. Árið á undan var tveggja milljóna króna hagnaður.

Meira:
Þungur rekstur í Kaplakrika á síðasta ári – Skammtímaskuldir yfir 100 milljónir
Taprekstur í Garðabæ vekur athygli – Tekjur jukust gríðarlega en launakostnaður rauk upp
Titlarnir í Fossvoginn komu ekki ókeypis – Laun hækkuðu mikið og tapið á rekstrinum var 16 milljónir
Blómlegur rekstur á Akranesi – Hagnaður síðasta árs var 88,2 milljónir og eru líklega Hákoni að þakka
Gríðarlegur viðsnúningur í rekstrinum á Hlíðarenda – Laun lækkuðu og hagnaðurinn var mikill
Sjáðu mikið tap á rekstri HK

Tekjur knattspyrnudeildar Fjölnis voru á síðasta ári 165 milljónir en voru árið á undan 194 milljónir. Munar þar mest um tekjur frá styrktaraðilum. Voru þær árið 2022 um 47 milljónir en aðeins um 25 milljónir í fyrra, lækkun um 22 milljónir á einu ári.

Laun og tengd gjöld voru 138 milljónir á síðasta ári og hækkuðu um 17 milljónir á milli ára. Launakostnaður við leikmenn var 29 milljónir króna og hækkar um 6 milljónir á milli ára.

Útgjöld félagsins voru í heild 210 milljónir og hækkuðu um 19 milljónir á milli ára. Ljóst má vera að félagið þarf að taka verulega til í bókhaldinu sínu miðað við 45 milljóna króna tap á rekstrinum.

Ársreikning Fjölnis má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar