fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Eiður Smári ræðir umdeilt atvik um helgina – „Er bara mann­leg­ur og ger­ir mis­tök“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 09:30

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Tierney dómari í leik Nottingham Forest og Liverpool gerði mistök þegar hann lét Liverpool fá boltann en ekki Nottingham eftir höfuðhögg.

Þetta atvik átti sér stað skömmu fyrir sigurmark Darwin Nunez sem kom í uppbótartíma en Liverpool vann 1-0 sigur.

Stuðningsmenn og leikmenn Nottingham voru ósáttir með dómarann sem hefði átt að láta Nottingham fá boltann.

Ástæðan var sú að Ibrahima Konate fékk höfuðhögg og var leikurinn stöðvaður vegna þess. Mark Liverpool kom hins vegar tveimur mínútum síðar.

Eiður Smári Guðjohnsen segir eðlilegt að mistök eigi sér stað. „Það eiga að vera ein­hvers­kon­ar tíma­mörk á það hversu langt aft­ur í tím­an við för­um, þrátt fyr­ir að dóm­ar­inn hafi gert mis­tök. Við erum aðeins að gleyma því að dóm­ar­inn er bara mann­leg­ur og ger­ir mis­tök eins og leik­menn og all­ir, hvort sem það er á hliðarlín­unni eða inn á vell­in­um,“ sagði Eiður á Vellinum á Símanum í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni