fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Eiður Smári ræðir umdeilt atvik um helgina – „Er bara mann­leg­ur og ger­ir mis­tök“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 09:30

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Tierney dómari í leik Nottingham Forest og Liverpool gerði mistök þegar hann lét Liverpool fá boltann en ekki Nottingham eftir höfuðhögg.

Þetta atvik átti sér stað skömmu fyrir sigurmark Darwin Nunez sem kom í uppbótartíma en Liverpool vann 1-0 sigur.

Stuðningsmenn og leikmenn Nottingham voru ósáttir með dómarann sem hefði átt að láta Nottingham fá boltann.

Ástæðan var sú að Ibrahima Konate fékk höfuðhögg og var leikurinn stöðvaður vegna þess. Mark Liverpool kom hins vegar tveimur mínútum síðar.

Eiður Smári Guðjohnsen segir eðlilegt að mistök eigi sér stað. „Það eiga að vera ein­hvers­kon­ar tíma­mörk á það hversu langt aft­ur í tím­an við för­um, þrátt fyr­ir að dóm­ar­inn hafi gert mis­tök. Við erum aðeins að gleyma því að dóm­ar­inn er bara mann­leg­ur og ger­ir mis­tök eins og leik­menn og all­ir, hvort sem það er á hliðarlín­unni eða inn á vell­in­um,“ sagði Eiður á Vellinum á Símanum í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England