fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Fjöldi fólks sótti um starf framkvæmdarstjóra KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dágóður fjöldi sótti um starf framkvæmdarstjóra KSÍ en umsóknarfrestur rann út í gær. Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ staðfestir þetta í samtali við 433.is

Klara er að láta af störfum eftir rúm þrjátíu ár í starfi hjá sambandinu.

Hún sagðist ekki vita nákvæman fjölda þeirra sem sóttu um en allar umsóknir færu á borð Þorvaldar Örlygssonar.

Þorvaldur var kjörinn formaður KSÍ um helgina og hann mun ásamt stjórn sinni meta næstu skref í ferlinu.

Ljóst er að starfið er eftirsóttarvert fyrir marga en laun framkvæmdarstjóra voru 18,9 milljónir á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Í gær

Celtic finnur loks stjóra

Celtic finnur loks stjóra
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni