fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Fjöldi fólks sótti um starf framkvæmdarstjóra KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dágóður fjöldi sótti um starf framkvæmdarstjóra KSÍ en umsóknarfrestur rann út í gær. Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ staðfestir þetta í samtali við 433.is

Klara er að láta af störfum eftir rúm þrjátíu ár í starfi hjá sambandinu.

Hún sagðist ekki vita nákvæman fjölda þeirra sem sóttu um en allar umsóknir færu á borð Þorvaldar Örlygssonar.

Þorvaldur var kjörinn formaður KSÍ um helgina og hann mun ásamt stjórn sinni meta næstu skref í ferlinu.

Ljóst er að starfið er eftirsóttarvert fyrir marga en laun framkvæmdarstjóra voru 18,9 milljónir á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér