fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

England: Fulham vann á Old Trafford eftir mikla dramatík – Villa skoraði fjögur

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði á dramatískan hátt í dag er liðið mætti Fulham á heimavelli sínum, Old Trafford.

Calvin Bassey kom Fulham yfir í þessum leik og stefndi allt í að gestirnir myndu ná í óvæntan sigur.

Harry Maguire jafnaði svo metin fyrir United er ein mínúta var eftir og pressuðu heimamenn mikið að marki gestanna í kjölfarið.

Það var þó Fulham sem skoraði næsta mark en Alex Iwobi kom þá knettinum í netið eftir skyndisókn og 2-1 sigur gestanna staðreynd.

Aston Villa skoraði fjögur mörk gegn Nottingham Forest á sama tíma þar sem Douglas Luiz gerði tvö mörk.

Hér má sjá öll úrslitin úr leikjunum sem voru að klárast.

Manchester United 1 – 1 Fulham
0-1 Calvin Bassey(’65)
1-1 Harry Maguire(’89)

Aston Villa 4 – 2 Nottingham Forest.
1-0 Ollie Watkins(‘4)
2-0 Douglas Luiz(’29)
3-0 Douglas Luiz(’39)
3-1 Moussa Niakhate(’45)
3-2 Morgan Gibbs White(’48)
4-2 Leon Bailey(’61)

Brighton 1 – 1 Everton
0-1 Jarrad Branthwaite(’73)
1-1 Lewis Dunk(’95)

Crystal Palace 3 – 0 Burnley
1-0 Chris Richards(’68)
2-0 Jordan Ayew(’71)
3-0 Jean Philippe Mateta(’79, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn