fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Markvörður frá Norwich til KR

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur samið við markvörðinn, Samuel Frederick Blair sem kemur til félagsins frá Norwich í Englandi.

KR hefur einnig fengið Guy Smit til félagsins og hefur því styrkt markvarðarstöðuna sína.

Blair er 21 árs gamall Íri sem hefur verið í unglingaliði Norwich undanfarin ár.

Hann er vinstri fótar markvörður sem mun berjast við Smit um stöðuna í Vesturbænum.

KR virðist ætla að styrkja sig meira áður en Besta deildin hefst en Aron Sigurðsson og Alex Þór Hauksson hafa einnig samið við liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klár í að koma inn í teymið hjá Carrick – Fyrrum varnarmaður Real Madrid verður þar

Klár í að koma inn í teymið hjá Carrick – Fyrrum varnarmaður Real Madrid verður þar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóttir fræga mannsins vekur mikla athygli – Starfar fyrir Playboy og birtir mjög djarfar myndir

Dóttir fræga mannsins vekur mikla athygli – Starfar fyrir Playboy og birtir mjög djarfar myndir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir
433Sport
Í gær

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Í gær

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón