fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Markvörður frá Norwich til KR

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur samið við markvörðinn, Samuel Frederick Blair sem kemur til félagsins frá Norwich í Englandi.

KR hefur einnig fengið Guy Smit til félagsins og hefur því styrkt markvarðarstöðuna sína.

Blair er 21 árs gamall Íri sem hefur verið í unglingaliði Norwich undanfarin ár.

Hann er vinstri fótar markvörður sem mun berjast við Smit um stöðuna í Vesturbænum.

KR virðist ætla að styrkja sig meira áður en Besta deildin hefst en Aron Sigurðsson og Alex Þór Hauksson hafa einnig samið við liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands

Kveður Kóreu eftir góð ár og vill komast aftur til Englands
433Sport
Í gær

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann
433Sport
Í gær

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu