fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Skammarleg frammistaða West Ham – Gríðarlega margir fóru strax heim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 15:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn West Ham skelltu sér fyrir hálfleik í dag í leik liðsins við Arsenal.

West Ham er að bjóða upp á arfaslaka frammistöðu en staðpan var 4-0 fyrir gestunum eftir fyrstu 45.

Gengið batnaði ekki í seinni hálfleik og er Arsenal að sigla mjög sannfærandi stigum í hús.

Stuðningsamenn West Ham fengu alveg nóg eftir fyrri hálfleik og höfðu engan áhuga á að horfa á þann seinni.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd