fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu umdeilt athæfi leikmanns Manchester United sem fór framhjá mörgum í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann magnaðan endurkomusigur á nágrönnum sínum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Josko Gvardiol kom City yfir og þegar lítið benti til að United færi með eitthvað frá leiknum fékk liðið víti sem Bruno Fernandes skoraði úr á 88. mínútu.

Ekki nóg með það þá skoraði Amad Diallo sigurmark United skömmu síðar. Lokatölur 1-2.

Joshua Zirkzee kom inn á sem varamaður í leiknum í gær og varð hann greinilega þreyttur á stuðningsmönnum City fyrir aftan sig á varamannabekknum á meðan leik stóð því hann hljóp að þeim eftir að dómarinn flautaði til leiksloka og ögraði þeim.

Stuðningsmenn United hafa hrósað þessari hegðun í hástert en það sama má ekki segja um stuðningsmenn City, sem voru vægast sat pirraðir á þessu athæfi Zirkzee.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot