fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Veit ekki hvort landsliðið ætli að treysta á fyrirliða sinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, er ekki viss um hvort England ætli að treysta á Reece James á næstunni.

James er fyrirliði Chelsea en hann er nýkominn aftur á völlinn eftir erfið meiðsli sem hann þurfti að glíma við.

James er mikilvægur hlekkur í liði Chelsea og hefur spilað nokkuð vel í síðustu leikjum liðsins.

Bakvörðurinn á að baki 16 landsleiki og gerir sér vonir um að spila með þjóð sinni á HM 2026.

,,Við erum mjög ánægðir með bataveg Reece James og með hvernig hann spilar,“ sagði Maresca.

,,Mun England hringja í hann núna? Ég veit það bara ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum