fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Áfall fyrir Arsenal – Rice meiddur og ferðaðist ekki með

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice miðjumaður Arsenal er meiddur og ferðaðist ekki með liðinu til Ítalíu fyrir leikinn gegn Inter í kvöld.

Þetta er mikið áfall fyrir liðið en Rice hefur verið mjög öflugur fyrir liðið.

Martin Odegaard er að snúa til baka eftir meiðsli en nú er Rice að detta í meiðsli.

„Rice meiddist, við skoðum hann á fimmtudaginn og sjáum hvort hann geti spilað gegn Chelsea,“ segir Mikel Arteta.

Arsenal hefur hikstað síðustu vikur en óvíst er hvernig Rice meiddist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?