fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 22:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, missti stjórn á skapi sínu er hann ræddi við stuðningsmann Ipswich í kvöld.

Leikið var í ensku úrvalsdeildinni en Keane er í dag starfsmaður Sky Sports og vinnur í sjónvarpi.

Keane sá um að fjalla um leik United við einmitt Ipswich en þessari viðureign lauk með 1-1 jafntefli.

Ónefndur stuðningsmaður fór í taugarnar á Keane sem gekk til hans og svaraði fullum hálsi.

,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“ sagði Keane við manninn sem var fullur adrenalíni á þessum tímapunkti.

Hvað gerðist síðar er óljóst en myndband af þessu atviki má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar