fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur spurst fyrir um Benedikt Warén leikmann Vestra. Þetta staðfestir Samúel Samúelsson formaður meistaraflokksráðs hjá Vestra.

Benedikt er uppalinn í Breiðablik en hefur síðustu tvö sumur verið hjá Vestra og staðið sig vel.

„Ég get staðfest það að Alfreð Finnbogason átti spjall við mig um Benedikt Warren, en ekkert heyrt meira eftir það,“ sagði Samúel í samtali við 433.is.

Samkvæmt heimildum 433.is eru fleiri félög sem hafa áhuga á því að krækja í Benedikt.

Benedikt er 23 ára gamall sóknarsinnaður leikmaður en hann er með samning út næsta ár við Vestra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er