fbpx
Þriðjudagur 07.október 2025
433Sport

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur spurst fyrir um Benedikt Warén leikmann Vestra. Þetta staðfestir Samúel Samúelsson formaður meistaraflokksráðs hjá Vestra.

Benedikt er uppalinn í Breiðablik en hefur síðustu tvö sumur verið hjá Vestra og staðið sig vel.

„Ég get staðfest það að Alfreð Finnbogason átti spjall við mig um Benedikt Warren, en ekkert heyrt meira eftir það,“ sagði Samúel í samtali við 433.is.

Samkvæmt heimildum 433.is eru fleiri félög sem hafa áhuga á því að krækja í Benedikt.

Benedikt er 23 ára gamall sóknarsinnaður leikmaður en hann er með samning út næsta ár við Vestra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var rekinn fyrir skoðanir sínar og er reiður yfir því að sömu reglur gildi ekki í dag

Var rekinn fyrir skoðanir sínar og er reiður yfir því að sömu reglur gildi ekki í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Schmeichel virkilega jákvæður eftir frumraun helgarinnar á Old Trafford

Schmeichel virkilega jákvæður eftir frumraun helgarinnar á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setur flöskuna á hilluna til að reyna að laga þennan kvilla

Setur flöskuna á hilluna til að reyna að laga þennan kvilla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lykilmaður á bak við tjöldin hjá United segir upp – Sá um að semja við næsta Neymar

Lykilmaður á bak við tjöldin hjá United segir upp – Sá um að semja við næsta Neymar
433Sport
Í gær

Segir þetta sanna ótrúlegt hugarfar Gylfa – Eigi nokkra milljarða en gerði allt til þess að afreka þetta

Segir þetta sanna ótrúlegt hugarfar Gylfa – Eigi nokkra milljarða en gerði allt til þess að afreka þetta
433Sport
Í gær

Alonso biður Real Madrid að fylgjast með stöðu Wirtz eftir efiða byrjun á Anfield

Alonso biður Real Madrid að fylgjast með stöðu Wirtz eftir efiða byrjun á Anfield