fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Tuchel fær engu ráðið í leikjum Englands

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 19:56

Thomas Tuchel / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel fær engu ráðið í næstu leikjum enska landsliðið þrátt fyrir að hafa samþykkt að taka við liðinu.

Daily Mail fullyrðir þessar fréttir en eins og greint var frá fyrr á árinu tekur Tuchel við þann 1. janúar 2025.

Margir töldu að Tuchel myndi fá að ráða ýmsu í næstu leikjum Englands gegn Írlandi og Grikklandi í Þjóðadeildinni.

Lee Carsley er tímabundið við stjórnvölin hjá enska liðinu og mun Tuchel ekki fá að skipta sér að neinu í verkefninu.

Heimir Hallgrímsson er landsliðsþjálfari Írlands og fær svo sannarlega erfitt verkefni er hann mætir þeim ensku.

Tuchel mun þó eflaust fylgjast með leikjunum en talið er að hann muni gera margar breytingar er hann tekur opinberlega við í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Í gær

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Í gær

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann