fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

,,Getum ekki barist við Manchester City og Arsenal“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea getur ekki barist um Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili að sögn Enzo Maresca, stjóra liðsins.

Chelsea hefur byrjað tímabilið vel undir Maresca og eru einhverjir sem telja að liðið geti barist um efstu þrjú sætin.

Maresca segir þó að Manchester City og Arsenal séu á öðru stigi í dag eftir að hafa unnið með sama þjálfaranum í mörg ár.

,,Ég er ekki á því máli að við getum barist við Manchester City eða Arsenal,“ sagði Maresca við blaðamenn.

,,Við erum ekki tilbúnir í þann slag. Ástæðan er að City hefur unnið með Guardiola í níu ár og Arsenal hefur unnið með Mikel Arteta í fimm ár.“

,,Ef þú vilt berjast um stærstu titlasna þá þarftu tíma. Eftir að Arsenal vann PSG í vikunni þá var Luis Enrique [stjóri PSG] spurður að því sama og hann svaraði á sama hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“