fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

,,Getum ekki barist við Manchester City og Arsenal“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea getur ekki barist um Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili að sögn Enzo Maresca, stjóra liðsins.

Chelsea hefur byrjað tímabilið vel undir Maresca og eru einhverjir sem telja að liðið geti barist um efstu þrjú sætin.

Maresca segir þó að Manchester City og Arsenal séu á öðru stigi í dag eftir að hafa unnið með sama þjálfaranum í mörg ár.

,,Ég er ekki á því máli að við getum barist við Manchester City eða Arsenal,“ sagði Maresca við blaðamenn.

,,Við erum ekki tilbúnir í þann slag. Ástæðan er að City hefur unnið með Guardiola í níu ár og Arsenal hefur unnið með Mikel Arteta í fimm ár.“

,,Ef þú vilt berjast um stærstu titlasna þá þarftu tíma. Eftir að Arsenal vann PSG í vikunni þá var Luis Enrique [stjóri PSG] spurður að því sama og hann svaraði á sama hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot