fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Hareide segir alla heila fyrir leikinn mikilvæga gegn Tyrkjum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2024 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands segir engin meiðsli í hópi Íslands fyrir leikinn gegn Tyrklandi á morgun.

Liðin mætast í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli á morgun en sigur kæmi Íslandi við hlið Tyrkja sem hafa sjö stig en íslenska liðið er með sjö stig.

Ísland hefur ekki tapað í sjö leikjum á heimavelli í röð gegn Tyrkjum en Hareide segir það engu máli skipta.

„Það er ómögulegt að horfa til baka í sögunni fyrir hvern leik, hver leikur hefur sína söguna. Ísland er sterkt á heimavelli, það skiptir litlu máli. Tyrkir eru líklega bestir í riðlinum, við verðum að vinna til að komast í topp þrjú í riðlinum,“ sagði Hareide.

Stefán Teitur Þórðarson og Jón Dagur Þorsteinsson taka út leikbann en aðrir verða með eftir leikinn gegn Wales á síðasta föstudag.. „Fyrir utan það er allt í góðu,“ sagði Hareide

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi