fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

,,Getum ekki barist við Manchester City og Arsenal“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea getur ekki barist um Englandsmeistaratitilinn á þessu tímabili að sögn Enzo Maresca, stjóra liðsins.

Chelsea hefur byrjað tímabilið vel undir Maresca og eru einhverjir sem telja að liðið geti barist um efstu þrjú sætin.

Maresca segir þó að Manchester City og Arsenal séu á öðru stigi í dag eftir að hafa unnið með sama þjálfaranum í mörg ár.

,,Ég er ekki á því máli að við getum barist við Manchester City eða Arsenal,“ sagði Maresca við blaðamenn.

,,Við erum ekki tilbúnir í þann slag. Ástæðan er að City hefur unnið með Guardiola í níu ár og Arsenal hefur unnið með Mikel Arteta í fimm ár.“

,,Ef þú vilt berjast um stærstu titlasna þá þarftu tíma. Eftir að Arsenal vann PSG í vikunni þá var Luis Enrique [stjóri PSG] spurður að því sama og hann svaraði á sama hátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Í gær

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu