fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Möguleiki á að City verði refsað í öllum keppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að Manchester City verði refsað í öllum keppnum á Englandi frekar en bara í ensku úrvalsdeildinni.

Frá þessu greinir Telegraph en City er undir rannsókn knattspyrnusambandsins vegna brota á fjárlögum deildarinnar.

Búist er við að komist verði að niðurstöðu á þessu ári en ef City fær hörðustu refsinguna verður liðinu sparkað úr efstu deild.

Um er að ræða sterkasta lið Englands í dag en samkvæmt Telegraph yrði City fjarlægt úr efstu deild og einnig bannað að taka þátt í FA bikarnum og deildabikarnum.

City er ásakað um að hafa brotið allt að 130 reglur deildarinnar en hvenær nákvæmlega málið verður útkljáð er óljóst.

Möguleiki er að aðeins nokkur stig verði tekin af Englandsmeisturunum en dæmt verður í málinu síðar á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það