fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo að fá nýjan stjóra í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 13:00

Stefano Pioli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefano Pioli er á leið til Sádí Arabíu og tekur við þjálfun Al-Nassr sem hefur látið Luís Castro fara úr starfi.

Pioli hætti með AC Milan í vor en þurfti að rifta samningi sínum þar enda var hann enn að fá borgað.

Al-Nassr er eitt af stóru liðunum í Sádí Arabíu en Cristiano Ronaldo er stjarna liðsins.

Pioli er í einkaflugvél núna á leið til Riyadh þar sem hann mun skrifa undir samning.

Fyrsti leikru Pioli verður gegn Al-Ettifaq þar sem Steven Gerrard er stjóri liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn