fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingur valtaði yfir KR

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2024 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 0 – 3 Víkingur R.
0-1 Gísli Gottskálk Þórðarson(’11)
0-2 Valdimar Þór Ingimundarson(’22)
0-3 Danijel Dejan Djuric(’38, víti)

KR fékk skell á heimavelli í eina leik kvöldsins í Bestu deild karla en liðið spilaði á móti meisturum Víkings.

Víkingar höfðu betur örugglega 3-0 en öll mörk gestaliðsins voru skoruð í fyrri hálfleiknum.

Víkingur lyfti sér á toppinn með sigrinum og er með jafn mörg stig og Breiðablik eftir 21 leik.

KR er svo sannarlega í basli og er aðeins þremur stigum frá fallsæti en með mun betri markatölu en HK sem er í næst neðsta sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Í gær

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Í gær

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda